19.2.2011 | 23:14
Voru betri
Er harður Man Utd maður, en Crawley áttu ekki skilið að detta út gegn United í dag. Man Utd voru hundlélegir og Crawley voru betri a.m.k 70% af leiknum. Hefði ég komið að sjónvarpinu í dag og hefði þekkt hvorugt liðið, þá hefði ég haldið að Crawley væru í úrvalsdeildinni og United í utandeildinni.
Skammarleg frammistaða hjá United og frábær hjá Crawley.
![]() |
Crawley nærri jafntefli á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 137
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.